Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 28.janúar 2026

Utanríkismálastjóri Evrópusambandsins segir Evrópa þurfi auka varnir sínar og hafa meiri áhrif innan Atlantshafsbandalagsins. Evrópa ekki lengur þungamiðja í varnarstefnu Bandaríkjanna.

Íslensk erfðagreining segir fjörutíu og fimm upp í dag vegna skipulagsbreytinga. Alvotech á Íslandi sagði fimmtán upp fyrr í vikunni.

Stephen Miller einn helsti ráðgjafi Bandaríkjaforseta segir mögulega hafi ICE brotið reglur þegar Alex Pretti var drepinn. Tveir ICE-liðar skutu Pretti um helgina.

Karlalandsliðið í handbolta getur komist í undanúrslit Evrópumótsins í dag, í fyrsta sinn í 16 ár. Til þess þarf liðið leggja Slóveníu í leik sem byrjar klukkan hálfþrjú.

Eldur kviknaði í mannlausu iðnaðarhúsnæði á Húsavíkur í morgun. Húsið er mikið skemmt segir slökkvliðsstjóri.

Arctic Fish hyggst segja upp samningum á fjórða tug starfsmanna og breyta kjörum þeirra - fækka á yfirvinnustundum.

Aldrei hafa fleiri hafið starfsendurhæfingu hjá VIRK en í fyrra. Fjölgunin var sérstaklega áberandi undir lok árs.

Fyrirtæki heimild til setja upp gild siglingamerki í frumvarpi um siglingaöryggi. Þetta gæti nýst eldisfyrirtækjum sem vilja setja sjókvíar þar sem búnaður gæti skyggt á eða truflað ljósgeira frá vitum.

Frumflutt

28. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,