Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 04. nóvember 2023

Yfirvöld á Gaza segja tólf hafi látið lífið í loftárás Ísraelshers á skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna í Gazaborg í morgun. Bandaríkjastjórn telur sig hafa afstýrt því átök Ísraelshers og Hamas breiðist út.

Dregið hefur úr skjálftavirkni við Þorbjörn frá því seint í gær. Landris heldur áfram en engin merki eru um kvika færist nær yfirborði.

Sex manns sitja í vikulöngu gæsluvarðhaldi vegna skotárásarinnar við Silfratjörn í Grafarholti. Yfirlögregluþjónn segir rannsókn miða ágætlega.

Hópur ungs fólks sem dæmt er í fangelsi fer ört stækkandi segir fangelsismálastjóri. og gera þurfi allt til stöðva þá þróun.

Enn er leitað ökumanni sem keyrði á gangandi vegfaranda á gatnamótum Þingvallastrætis og Dalsbrautar á Akureyri í gærkvöldi.

Tveir karlmenn voru í gær sýknaðir af ákæru um nauðgun í Héraðsdómi Reykjaness.

minnsta kosti 150 fórust í jarðskjálfta af stærðinni fimm komma sex sem reið yfir afskekkt héruð vestanvert í Nepal síðdegis í gær.

Laxeldisfyrirtækin hér á landi eru á krossgötum varðandi sjókvíaeldi segir Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar. Greininni verður sjálfhætt ef sýkingar og slysasleppingar halda áfram.

Um tíu þúsund færri laxar voru veiddir á stöng í sumar en í fyrra, sem er um tuttugu og fimm prósenta minnkun.

Frumflutt

4. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,