Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 6. mars 2024

Grunur er um tugir hafi sætt vinnumansali í máli sem tengist meðal annars veitingastöðunum Pho Vietnam og Wok On. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir sex í dag.

Félagsmenn VR á Keflavíkurflugvelli leggja niður störf 22. mars verði verkfallsboðun samþykkt. Fagfélögin og Breiðfylking félaga í ASÍ hitta viðsemjendur sína í Karphúsinu í dag. Niðurstaða er í sjónmáli hjá Breiðfylkingunni.

Tveir þrettán ára drengir lentu í snjóflóði á skíðasvæðinu í Stafdal ofan Seyðisfjarðar á laugardag. Annar þeirra grafinn í flóðið í um 20 mínútur. Hættumati fyrir skíðasvæðið var aldrei lokið.

Donald Trump verður óbreyttu forsetaefni Repúblikana í kosningum í nóvember. Nikki Haley, eini mótframbjóðandi hans, er sögð ætla draga framboð sitt til baka seinna í dag.

Vinnumálastofnun og sveitarfélög á Suðvesturhorninu undirbúa komu 72 Gazabúa á næstu dögum. Sviðsstjóri hjá Vinnumálastofnun segir sumir gætu þurft mikla þjónustu til byrja með.

Meirihluti starfshóps leggur til RÚV hverfi af auglýsingamarkaði og styrkir til einkarekinna fjölmiðla falli niður við þá breytingu. Ráðherra segir ekki standi til fara þá leið.

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins verður öllum líkindum tilnefnd í starfið áfram. Flokkahópur Kristilegra Demókrata á Evrópuþinginu fundar í Rúmeníu og búist er við von der Leyen verði formlega valin sem frambjóðandi hópsins á morgun.

Hafrannsóknastofnun fer yfir fréttir af loðnu sem berast frá skipum á miðunum við landið. Eitt fiskiskip er í startholunum, tilbúið fara af stað til mælinga.

Frumflutt

6. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,