Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 8. júlí 2024

Kjörsókn á hádegi í Frakklandi er mesta síðan 1981. Frakkar kjósa í seinni umferð þingkosninganna, og samkvæmt könnunum síðustu daga eru taldar minni líkur á Þjóðfylkingin nái hreinum meirihluta þingsæta

Umboðsmaður Alþingis segir faglært starfsfólk og eftirlit skorti á tveimur einkareknum búsetuúrræðum fyrir 13 til 18 ára frelsissvipt börn. Huga þurfi öryggi bæði barna og starfsmanna.

Hamas-samtökin hafa lagt fram gagntilboð við tillögum Joe Biden Bandaríkjaforseta um vopnahlé á Gaza. er beðið eftir svari frá Ísraelsmönnum.

Þrjú skemmtiferðaskip með rúmlega sjö þúsund farþega koma til Ísafjarðar í dag.

Forstjóri sælgætisgerðar gerir ráð fyrir súkkulaðiframleiðendur þurfi hækka verð í haust vegna uppskerubrestur. Erfitt er kakóbaunir og hefur verð á heimsmarkaði hækkað.

Frumflutt

7. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir