Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 9. desember 2023

Gærdagurinn var sorgardagur í sögu Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, sagði sendiherra Palestínu, eftir Bandaríkin beittu neitunarvaldi gegn ályktun um tafarlaust vopnahlé á Gaza.

Dómsmálaráðherra segir engin ákvörðun hafi verið tekin um hvort vísa eigi tveimur palestínskum drengjum til Grikklands. Þeim hefur verið neitað um vernd hér á landi. Fósturmóðir annars þeirra segir biðina eftir svörum erfiða og óvissuna óbærilega.

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu lítur það alvarlegum augum starfskonur lögreglunnar hafi pantað karlkyns fatafellu í fræðsluferð, sem var meðal annars farin til Auschwitz í Póllandi. Þar sóttu lögreglumenn námskeið um hatursglæpi og uppgang öfgaafla.

Forstjóri Menntamálastofnunar segir menntakerfið vanti gögn. Ekki er vitað hvernig þeim sem standa sig illa í PISA-könnuninni reiðir af til framtíðar.

Aðildarþjóðir Evrópusambandsins komust í gær samkomulagi um drög lögum um gervigreind eftir alls um þrjátíu og sex klukkustunda viðræður síðustu daga.

Skíðasvæðið í Bláfjöllum er gengið í endurnýjun lífdaga með nýjum lyftum og tækjum til framleiða snjó. Formlegri opnun er fagnað í dag, þótt enn ekki kominn nægur snjór til hleypa skíðafólki í brekkurnar.

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee keppir til úrslita á Evrópumótinu í 25 metra laug í dag.

Frumflutt

9. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,