Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 2. september 2023

Samráð skipafélaganna er aðför neytendum og hækkaði vöruverð segir formaður Neytendasamtakanna. Málið sýni samkeppni þurfi virkt eftirlit svo fyrirtæki sjái sér ekki hag í svína á neytendum.

Ferðavagnar og trampólín fuku í óveðrinu sem gekk yfir hluta landsins í gærkvöldi og í nótt. Tré fuku upp með rótum og töluverð vinna var fergja tívólítæki á Ljósanótt í Reykjanesbæ. Björgunarfólk kom göngumanni til bjargar milli Landmannalauga og Þórsmerkur í nótt.

Danska ríkisstjórnin ætlar reka tíu rússneska starfsmenn rússneska sendiráðsins í Kaupmannahöfn úr landi fyrir lok þessa mánaðar.

Menningar-og viðskiptaráðherra segir ákvörðun matvælaráðherra um leyfa hvalveiðar á vera skynsamlega nálgun. Formaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina hafa beint athyglinni frá öðru en verðbólgu og háum vöxtum.

Landris er hafið á svipuðum slóðum og síðasta eldgos við Litla Hrút á Reykjanesskaga. Það gæti verið vísbending um fjórða eldgosið þar á næstu mánuðum.

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi þingflokksformaður, ætlar hætta á þingi og snúa sér aftur lögmennsku. Formaður flokksins, segir brotthvarfið ekki mega rekja til ágreinings.

Nokkuð hefur verið um börn í grunnskólum og félagsstarfi Kópavogsbæjar beri á sér hnífa. Menntasvið Kópavogsbæjar hefur sent bréf til foreldra og forráðamenn þar sem lögð er áhersla á hnífaburður bannaður.

Tíðavörur, sjúkrabörur, hjartastuðtæki og líkpoki eru meðal þess sem sjómaður í Vestmannaeyjum þarf hafa um borð fyrir sig einan, samkvæmt nýrri reglugerð.

Frumflutt

2. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,