Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 18. febrúar 2024

Bæjarstjóri Grindavíkur segist eiga von á því Grindvíkingar fái aukið aðgengi Grindavík allra næstu daga. Sumum finnst skjóta skökku við Bláa lónið fái opna en ekki fyrirtæki í bænum.

Forsætisráðherra Ísraels segir ekki koma til greina hætta við innrás í borgina Rafah, þar sem um ein og hálf milljón Gazabúa hafa leitað skjóls. Það væri eins og gefast upp fyrir Hamas. Svartsýni ríkir meðal Katara, sem farið hafa fyrir viðræðum um vopnahlé á Gaza.

Eigandi leigubílstöðvarinnar þar sem bílstjórinn vann sem grunaður er um nauðgun sendi uppsögn til Samgöngustofu um leið og hann frétti af meintu broti í fjölmiðlum. Bílstjórinn hélt áfram akstri eftir meint brot.

Verði engin loðnuvertíð í vetur myndi það þýða um tvo milljarða króna í töpuðum atvinnutekjum í Vestmannaeyjum, sögn bæjarstjóra. Bæjarsjóður yrði af allt 300 milljónum króna.

Íbúar nýs sameinaðs sveitafélags Tálknafjarðar og Vesturbyggðar geta stungið upp á nafni á sveitarfélagið. Sveitarstjórinn á Tálknafirði segist viss um íbúar finni nafn sem sómi verður að.

VÆB og Aníta tryggðu sig inn í úrslit Söngvakeppninnar í gærkvöldi. Sigríður Beinteinsdóttir varð fyrst til hljóta útnefningu í heiðurshöll keppninnar.

Frumflutt

18. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,