Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 14. mars 2024

Íslendingur sem Interpol lýsti eftir í gær er talinn tengjast smygli á nokkrum tugum kílóa af amfetamíni með Norrænu í fyrra. Þetta er annar Íslendingurinn á skömmum tíma sem lýst er eftir vegna rannsóknar á umfangsmiklu fíkniefnamáli.

Um hundrað og fimmtán þúsund launþegar á almennum vinnumarkaði hafa samið um kaup sín og kjör næstu fjögur árin. Þetta eru rúmlega sextíu prósent launþega í landinu. VR skrifaði undir samning við SA seint í gærkvöld.

Oddvitar Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnum eru óánægðir með framgöngu formanns Sambands sveitarfélaga í kjaraviðræðum og segja hugmyndir um gjaldfrjálsar skólamáltíðir ekki hafa verið ræddar í stjórn. Formaðurinn vísar gagnrýninni á bug. Deilt er um málið á landsfundi sambandsins.

Fimm ungmenni eru grunuð um hafa kveikt í sögufrægu húsi á Selfossi um helgina. Lögreglan telur sig vita mestu hvað gerðist.

Ríkisstjórn Noregs ræður norskum fyrirtækjum frá því stunda viðskipti við fyrirtæki á landtökubyggðum Ísraela. Með viðskiptum þar geti norsk fyrirtæki stuðlað brotum á alþjóðalögum.

Ákveðið hefur verið bjóða út flug til Vestmannaeyja til þriggja ára og tryggja betur dýpkun Landeyjahafnar sem og skoða færa ósa Markarfljóts fjær höfninni. Verið er kanna gera sérstök göng til Eyja fyrir vatn, rafmagn og fjarskipti. Bæjarstjórinn segir stjórnvöld verði krafin um efndir.

Fram á laugardag þurfa konur á Austurlandi fara til Akureyrar eða Reykjavíkur til fæða börn vegna mönnunarvanda.

Gylfi Þór Sigurðsson leikur með Val í sumar. Samningur hans standa til tveggja ára. Þetta verður í fyrsta sinn sem Gylfi Þór spilar í efstu deild á Íslandi.

Frumflutt

14. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,