Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 25. október 2023

Óvissustigi hefur verið lýst yfir vegna jarðskjálftahrinu sem staðið hefur á Reykjanesskaga frá því í nótt. Yfir þúsund skjálftar hafa mælst, þar af fjórir yfir þremur stærð.

Fastafulltrúi Ísraels hjá Sameinuðu þjóðunum krefst afsagnar Antonios Guterres, aðalframkvæmdastjóra þeirra, vegna orða hans um árás Hamas á Gaza 7. október hafi ekki sprottið úr tómarúmi.

Forsætisráðherra segir íslenskt samfélag geti náð fullu jafnrétti fyrir árið 2030. Það hafi kvennaverkfallið sýnt í gær.

Umsóknum til umboðsmanns Alþingis hefur fjölgað undanfarið og greiðsluerfiðleikar aukast. Yfir sex hundruð mál eru í vinnslu hjá umboðsmanni.

Hussein Hussein, fatlaður hælisleitandi frá Írak, og fjölskylda hans hafa ákveðið fara sjálfviljug af landi brott eftir þeim var neitað um vernd. Það gera þau meðal annars vegna reynslu af fyrri brottvísun.

Búist er við Robert Fico - nýr og fyrrverandi forsætisráðherra Slóvakíu verði ekki eins vinsamlegur í garð Úkraínu og flestir aðrir leiðtogar Evrópusambandsins, sem koma saman í Brussel á morgun og föstudag. Fico og ríkisstjórn hans verða formlega sett í embætti síðdegis,

Dæmi eru um hús séu látin drabbast niður til þess leyfi fáist til rífa þau, segir formaður starfshóps um stöðu minjaverndar.

Rúnar Kristinsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta. Rúnar hætti hjá KR í haust

Frumflutt

25. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir