Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 22. júní 2024

Enn er unnið því hækka varnargarðinn við Sýlingarfell og kæla hraunið. Hraun mjakast yfir garðinn á einum stað sem stendur.

Stefnt er því ljúka þingstörfum á Alþingi í dag fyrir sumarfrí. Mörg stór mál eru á dagskrá en forseti Alþingis segist bjartsýnn á hægt verði ljúka störfum í kvöld.

Þriggja er saknað eftir flóð og aurskriður í Sviss. Aðgerðastjóri lögreglunnar segir ljósi mikils tjóns erfitt ímynda sér nokkur finnist á lífi. Hann haldi þó í vonina.

Íbúar Skagabyggðar og Húnabyggðar kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í dag. Niðurstöður ættu liggja fyrir á áttunda tímanum í kvöld.

ofurtölva Veðurstofu Íslands veitir möguleika á fleiri og áreiðanlegri veðurspám. Veðurfræðingur spáir bjartri framtíð

Frumflutt

22. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,