Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 27. nóvember 2023

Vinna við varnargarða í Grindavík er á undan áætlun. Almannavarnir gera ekki ráð fyrir verja fjarskiptamöstur í nágrenni bæjarins. Verið er skoða hvenær starfsemi fyrirtækja getur hafist nýju í bænum.

Ekki verður fjallað um mál Arndísar Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur, þingmanns Pírata, á fundi forsætisnefndar Alþingis í dag. Arndís Anna var handtekin í miðborg Reykjavíkur um helgina.

Fleiri ísraelskum gíslum og palestínskum föngum verður sleppt í dag, á síðasta degi vopnahlés á Gaza. Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins er meðal þeirra sem þrýsta á vopnahléið verði framlengt.

Aldrei hafa fleiri íbúðir verið í skammtímaleigu. Leyfum til heimagistingar fjölgaði um sjötíu prósent á höfuðborgarsvæðinu frá því í fyrra.

Fiskimjölsverksmiður þurfa brenna olíu í vetur. Landsvirkjun tilkynnti í morgun þær fái ekki skerðanlega raforku frá næstu mánaðamótum.

Læknanemar sem læra erlendis ekki fara í klínískt verknám hér. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir þetta minnka líkur á þeir snúi heim námi loknu, sem geti aukið enn á læknaskort.

Landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, er ánægður með æfingaleikina fyrir HM, þrátt fyrir þeir hafi allir tapast. Fyrsti leikurinn á HM er á fimmtudag.

Frumflutt

27. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,