Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 16. ágúst 2024

Skaginn 3x á Akranesi verður seldur í hlutum. Tilraunir til selja iðnfyrirtækið í heilu lagi hafa ekki gengið eftir. Sögu Skagans 3x virðist því lokið.

Íbúar bæjarins Pokrovsk í Donetsk í Úkraínu eiga flýja heimili sín. Bæjarstjórinn hvetur þá til hafa hraðann á - rússneskar hersveitir nálgist hratt.

Formaður þjóðhátíðarnefndar segir hrikalegt heyra af ofbeldi sem tveir ungir menn urðu fyrir á hátíðinni. Hann ætlar skoða hvort hægt gera betur, til dæmis banna glerflöskur í dalnum.

Stjórnvöld í Jerúsalem fordæmdu í gær árás ísraelskra landtökumanna á þorp Palestínumanna á Vesturbakkanum.

Eldgos í nágrenni Grindavíkur vofir enn yfir og getur hafist með stuttum fyrirvara. Eftir því sem meiri kvika safnast fyrir undir Svartsengi aukast líkur á því gosið gæti innan varnargarða.

Trump forsetaefni Repúblíkana kveðst reiður Harris varaforseta og forsetaframbjóðanda demókrata. Hann hafi fullan rétt á beita hana persónuárásum. Hún hafi beitt réttarkerfinu gegn honum.

Íslenska kvennalandsliðið er í þrettánda sæti á nýjum heimslista alþjóða knattspyrnusambandsins FIFA eftir góð úrslit undanförnu. Liðið hefur aldrei verið ofar á listanum.

Frumflutt

16. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir