Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 2. janúar 2026

Fimm daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Sviss vegna mannskæðs stórbruna á nýársnótt. Grunur er um kviknað hafi í - út frá blysum sem kveikt var á innandyra.

Rúmlega sautján hundruð manns sóttu um alþjóðlega vernd hér á landi í fyrra og fækkaði um tvö hundruð milli ára. Langflestir koma frá Úkraínu.

Formaður Neytendasamtakanna segir verðlækkanir á bensíni um áramótin í samræmi við væntingar. Grannt verður fylgst með verðþróun á næstu vikum.

Þingmaður Viðreisnar vill rannsóknarnefndir verið skipaðar í hvert sinn sem mannskæðar náttúruhamfarir verða. Það gæti hjálpað fólki í sárum.

Neytendur geta búist við því snjalltæki hækki í verði á næstu mánuðum. Ástæðan er gervigreindarkapphlaupið sem keyrir upp verð á tölvubúnaði.

Erfðaefni ísbjarna er breytast vegna loftslagsbreytinga. rannsókn sýnir mun á erfðaefni ísbjarna eftir svæðum á Grænlandi.

Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir Evrópumótið er formlega hafinn. Á morgun gefst almenningi kostur á fylgjast með æfingu liðsins.

Frumflutt

2. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,