Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 11. nóvember 2024

Jón Gunnarsson alþingismaður telur eðlilegt lögreglan hefji eigin frumkvæði rannsókn á hlerunum og njósnum sem sonur hans hafi orðið fyrir. Ritstjóri Heimildarinnar þvertekur fyrir hún hafi staðið upptökunum.

Óvíst er hvað verður um viðræður um vopnahlé á Gaza þar sem Katar hefur ekki lengur milligöngu um þær. Katar, sem er eini hlutlausi vettvangurinn í Miðausturlöndum, telur hvorki Hamas Ísrael leggi nógu hart sér í leit friði.

Stóra kosningamálið er ekki enn komið fram, segir stjórnmálafræðingur. Þó líklegt húsnæðismál og efnahagsmál stýri umræðunni fram kosningum.

Heimsþing kvenleiðtoga hófst í Hörpu í morgun. Friðarverðlaunahafi Nóbels og fyrrum forseti Írlands eru á meðal fyrirlesara.

Kjör Donalds Trumps gæti veikt fiskútflutning til Bandaríkjanna segir fiskútflytjandi. Hann sefur þó rólegur þar til skýrist hvað nýr forseti gerir.

Um 200 þjóðarleiðtogar eru væntanlegir til olíuríkisins Aserbaísjan á COP29, loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem hófst í dag. Þetta ár verður það heitasta frá upphafi mælinga, segja vísindamenn.

Frumflutt

11. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir