Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 11. apríl 2024

Hópur meintra þolenda í stóra mansalsmálinu gæti verið í verri stöðu eftir afskipti lögreglu og Alþýðusambandsins af málinu, segir starfsmaður ASÍ.

Rússlandsher gerði árásir á orkuinnviði í fimm héruðum Úkraínu í nótt. Þúsundir eru án rafmagns.

Skógrækt til kolefnisbindingar getur gert illa verra og stuðlað loftslagshlýnun því er fram kemur í nýrri vísindagrein í Nature. Prófessor í grasafræði segir endurskoða þurfi alvarlega skipulega skógrækt hérlendis.

Forsætisráðherra var spurður um kaup Landsbankans á TM í fyrsta fyrirspurnatíma nýrrar ríkisstjórnar. Þingmaður Flokks fólksins vill kaupunum verði rift. Meira en þrjátíu þúsund hafa sett nafn sitt á undirskriftalista gegn Bjarna Benediktssyni sem forsætisráðherra.

Landsvirkjun þarf skerða afhendingu raforku til viðskiptavina sinna lengur fram á vorið en búist var við. Skerðingin nemur um tíu prósentum fyrir framleiðslu fyrirtækja.

Vonast er til heitt vatn verði komið aftur á í Grafarvogi um fimmleytið, eftir gat kom á heitavatnslögn í morgun.

Fyrsta kíghóstatilfelli í fimm ár greindist á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Sóttvarnalæknir segir smitum hafa fjölgað eftir heimsfaraldurinn. Bólusetning barna aðalvörnin gegn sjúkdómnum.

Biskupskjör hófst á hádegi. Þrjú eru í kjöri. Úrslit verða ljós á þriðjudaginn.

Íslensk tónlistarkona sem fékk mikla dreifingu á lagi á Tiktok er meðal þeirra fjölmörgu sem urðu fyrir því Universal music fjarlægði tónlist þeirra af miðlinum. Hún segist ekki skilja hvers vegna deilur risanna tveggja þurfi bitna á sjálfstæðum tónlistarmönnum.

Anna Kristín Jónsdóttir segir hádegisfréttir.

Frumflutt

11. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir