Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 9. nóvember 2024

Allt leikskólastarf í Hafnarfirði gæti lamast eftir mánuð, verði af verkfalli Verkalýðsfélagsins Hlífar. Formaður félagsins segir enga aðra lausn í deilunni.

Ísralesher drap í morgun níu manns á Gaza á svæði sem skilgreint hafði verið sem öruggt. Mikil eyðilegging er í suðurhluta Beirút eftir árásir Ísraela í nótt.

Það er afar líklegt Donald Trump hafi unnið sigur í öllum sveifluríkjunum sjö og Repúblikanar nái meirihluta í báðum deildum þingsins. Forsætisráðherra vonar tollastefna Trumps verði ekki til þess alþjóðlegt viðskiptastríð brjótist út.

Elon Musk tók þátt í símtali Donalds Trumps við Volodymyr Zelensky, Úkraínuforseta í vikunni. Trump hefur lýst því yfir hann vilji milljarðamæringurinn leiði niðurskurðarnefnd sem hann ætlar koma á fót.

Hagfræðistofnun leggur til í nýrri skýrslu hækkun launa á almennum markaði og opinberum ráðist af aðstæðum í þeim geirum atvinnulífsins sem keppa á samkeppnismarkaði.

Hátt í þúsund lítrar af hættulegri sýru, sem átti nýta á iðnaðarsvæði Arnarlax á Bíldudal, láku út í umverfið í nótt. Forstjóri Arnarlax segir mildi enginn hafi slasast.

er unnið því koma jólunum og stemningu sem þeim fylgja fyrir í skókössum. Þeir verða svo sendir til barna í Úkraínu.

Frumflutt

9. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir