Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 9. mars 2024

Skrifað verður undir kjarasamninga SA og þriggja fagfélaga eftir hádegi í dag ef allt gengur óskum. Samningafundur stóð til klukkan tvö í nótt og hófst nýr fundur fyrir rúmri klukkustund.

Starfi sendinefndar utanríkisráðuneytisins í Kaíró er lokið. Tugir sem hafa fengið fjölskyldusameiningu hér á undanförnum mánuði eru enn á Gaza. Stór hluti sjötíu manna hóps sem kom í gær gistir í húsnæði Rauða krossins fyrstu næturnar á meðan sveitarfélögin útvega þeim varanlegra húsnæði.

Verið er ferma skip með hjálpargögnum á Kýpur sem á flytja til Gaza. Vonir standa til skipið leggi af stað um helgina. Tveir mánuðir gætu liðið áður en tímabundin hafnaraðstaða á Gaza sem Bandaríkin hafa boðað verður veruleika.

Kanadísk og sænsk stjórnvöld hafa ákveðið taka nýju upp fjárstuðning við Palestínuflóttamannaaðsoð Sameinuðu þjóðanna. Evrópusambandið hafiði áður ákveðið taka þennan stuðning upp.

Dæmi eru um óprúttnir atvinnurekendur sækist eftir umsækjendum um alþjóðlega vernd í vinnu undir lágmarkslaunum. ASÍ þekkir slík dæmi og hefur áhyggjur af verið misnota bága stöðu þessa hóps.

Valur gæti unnið tvöfalt í dag þegar karla- og kvennalið félagsins í handbolta leika til úrslita í bikarkeppni. Valskonur mæta Stjörnunni og Valsmenn mæta ÍBV.

Frumflutt

9. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,