Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 18. maí 2024

Ekkert lát er á kvikusöfnun undir Svartsengi. Næsta eldgos gæti orðið stærra og gosprungan opnast á nýju svæði, jafnvel nær Grindavík.

Ísraelsher segist hafa gert yfir sjötíu árásir á Gaza á síðasta sólarhring. Hjálpargögn eru farin berast um flotbryggju sem dregin var strönd Gaza í gær.

Katrín Jakobsdóttir hefur endurheimt forskot sitt á Höllu Hrund í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Stjórnmálafræðingur segir fylgisaukningu Höllu Tómasdóttur marktæka.

Úkraínuforseti segir herinn hafi aðeins um fjórðung vopna sem til þarf verjast árásum Rússa og viðurkennir fáliðaður herinn skorti baráttuþrek.

Dómsmálaráðherra harmar andlát fanga á Litla-Hrauni og segir erfitt tryggja öryggi fanga við núverandi aðstæður. Heildarendurskoðun á fangelsismálakerfinu í pípunum.

Kosning utan kjörfundar fyrir forsetakosningarnar lauk í Svíþjóð á hádegi. Fréttastofa leit við á kjörstað í Gautaborg.

Frumflutt

18. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir