Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 19. desember 2023

Dregið hefur úr virkni eldgossins við Sundhnúksgíga á Reykjanesskaga, frá því sem var við upphaf þess í gærkvöld. Virknin hefur mestu einangrast við miðbik sprungunnar.

Innviðir á Reykjanesskaga eru ekki taldir í bráðri hættu af völdum eldgossins eins og staðan er núna. Orku- og dreifingarfyrirtæki funda um stöðu mála og fylgjast með framvindunni.

Forsætisráðherra er þakklát fyrir rýming Grindavíkurbæjar hafi enn verið í gildi þegar fréttir bárust af eldgosinu í gærkvöld. Ekki er talið tímabært taka afstöðu til varnargarða um Grindavík.

Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, segir það létti gossprungan þetta langt frá bænum þótt staðan alvarleg.

Gosið losar tífalt meira brennisteinsdíoxíð en fyrri gos. Þorlákshöfn lendir í jaðri gasmengunar samkvæmt dreifingarspá. Þar er enginn loftgæðamælir en sveitarfélagið Ölfus hefur keypt mæli og vinnur uppsetningu.

minnsta kosti hundrað tuttugu og sex eru látin og tugþúsundir heimila eru rústir einar eftir jarðskjálfta stærðinni fimm komma níu sem reið yfir Gansu-hérað í Kína í gær.

Frumflutt

19. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,