Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 29. desember 2023

Ákveðið var á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun hefja strax gerð varnagarða í nágrenni Grindavíkur til verja byggð og innviði. Áætlaður kostnaður er sex milljarðar króna.

Minnst sextán féllu í umfangsmestu loftárásum Rússa á Úkraínu til þessa. Meðal bygginga sem skemmdust voru íbúðarhús, vöruhús og fæðingardeild.

Félags- og vinnumarkaðsráðherra segir ljóst ríkið verði með einhverjum hætti stíga inn í kjaraviðræður Samtaka atvinnulífsins og verkalýðsfélaganna. Viðsemjendur þurfi þó fyrst móta með hvaða hætti þeir ætla samningum.

Persónuafsláttur fellur niður hjá lífeyrisþegum sem búa erlendis samkvæmt nýrri lagabreytingu. Breytingin átti taka gildi um áramótin en Flokkur fólksins fékk henni frestað um eitt ár. Tryggingastofnun gerði ráð fyrir breytingunni í greiðsluáætlun sinni fyrir 2024.

Forsætisráðherra segir stjórnvöld verði ljúka umræðum um heildarsýn í raforkumálum. Forstjóri Landsvirkjunar óttast skort á raforku til heimila.

Ekki er útilokað skotárásin í Hafnarfirði á aðfangadagskvöld tengist öðrum skotárásum fyrr á árinu. Tveir karlmenn voru í héraðsdómi í gær úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald.

Norðmaðurinn Magnus Carlsen vann heimsmeistaramót í skák í sextánda sinn í gær. Íslenskur skákmeistari sem hefur teflt við Carlsen segir hann besti skákmaður sögunnar.

Frumflutt

29. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir