Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 17. júní 2024

Forsætisráðherra varð tíðrætt um þær ógnir sem steðja lýðræðinu og skautun í íslensku samfélagi í hátíðarræðu á Austurvelli í morgun. Aukin öryggisgæsla var í miðborginni á meðan hátíðarhöldin fóru fram.

Um tíu verslanir urðu fyrir altjóni í eldsvoðanum í Kringlunni. Unnið er því hægt verði opna flestar búðir þar á morgun.

Forsætisráðherra Ísraels leysti í morgun upp stríðsráðuneyti landsins. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar sagði sig úr ráðuneytinu á dögunum.

Allt bendir til þess Ursula von der Leyen haldi áfram sem forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Tilnefning hennar verður rædd á óformlegum fundi leiðtoga ESB í Brussel í dag og líkindum formlega afgreidd í lok mánaðarins.

Erasmus skiptinemar frá háskólum víðsvegar um Evrópu stunda nám við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri í haust. Alþjóðafulltrúi skólans segir votlendið í kring veita spennandi tækifæri til rannsókna fyrir erlenda nemendur.

Þjóðhátíðardeginum er fagnað um allt land í dag. Gert er ráð fyrir frekar þungbúnu veðri með vætu sunnanlands og vestan en mildara á Norður- og Austurlandi.

Frumflutt

17. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir