Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 25. október 2024

Karlmaður sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um hafa orðið móður sinni bana, hafði áður hlotið dóm fyrir hættulega líkamsárás á hana og fyrir stinga föður sinn.

Grunur er um ellefu börn til viðbótar séu smituð eftir E.coli hópsýking kom upp í leikskólanum Mánagarði í Reykjavík. 27 börn eru með staðfest smit og tvö eru enn alvarlega veik á gjörgæslu.

Ísraelsher drap fjórtán börn í árás á Khan Younis á Gaza síðasta sólarhring. Öll börnin nema eitt tilheyrðu sömu fjölskyldu.

Jón Gunnarsson alþingismaður verður fulltrúi Bjarna Benediktssonar í matvælaráðuneytinu til kosninga. Jón segir kvartað hafi verið yfir seinagangi í ráðuneytinu í tíð ráðherra Vinstri grænna og ekki útilokað hægt taka stefnumótandi ákvarðanir.

Úkraínuforseti kveðst hafa upplýsingar um norðurkóreskir hermenn verði sendir á víglínuna á sunnudag, berjast við hlið Rússlandshers.

Aðeins munaði um einum metra ferjan Herjólfur hefði siglt á flutningaskipið Helgafell sumarið 2023.

Rjúpnaveiðin hófst í dag, veiðidagar eru talsvert fleiri en undanfarin ár. Austfirðingar langflesta daga eða 43já og geta veitt nánast fram jólum.

Frumflutt

25. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir