Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 19. september 2023

Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi á Austfjörðum til miðnættis og gul viðvörun fram eftir nóttu. Nokkrar skriður hafa fallið á Austfjörðum eftir úrhellisrigningu í nótt en ekkert tjón orðið svo vitað sé. Á Seyðisfirði er enn hættustig í gildi og rýmingar.

Öflugur vindstrengur á gjöreyðilagði hús á Siglufirði í gærkvöld. Íbúar á Norðurlandi og Vestfjörðum furða sig á því ekki hafi verið gefnar út veðurviðvaranir á fleiri svæðum vegna hvassviðris og úrkomu.

Rannsókn lögreglu á máli Alberts Guðmundssonar landsliðsmanns í fótbolta er lokið. Albert var kærður við kynferðisbrot í síðasta mánuði. Ákærusvið lögreglunnar ákveður næstu skref.

Deila indverskra og kanadískra stjórnvalda stigmagnast. Kanadískum diplómata hefur verið gert yfirgefa Indland eftir indversk stjórnvöld voru sökuð um aðild morði í Kanada.

Takmarkað eftirlit er með fyrirtækjum sem hafa milligöngu um heilbrigðisþjónustu erlendis. Embætti landlæknis sér einungis um eftirlit á Íslandi.

Margt bendir til þess mannskæð árás á markað í litlum í austurhluta Úkraínu fyrir tveimur vikum hafi verið slysaskot eldflaugar Úkraínuhers. Árásin átti beinast herliði Rússa. Þetta er niðurstaða rannsóknar bandaríska blaðsins New York Times.

Hlutfall karlkyns umsækjenda í hjúkrunarfræðinám hefur aldrei verið jafn hátt og nú. Tuttugu og sex karlar voru innritaðir í hjúkrun og HA í ár.

Frumflutt

19. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir