Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 22. desember 2023

Skýrt landris er hafið undir Svartsengi á Reykjanesskaga samkvæmt gögnum sem Jarðvísindastofnun og Veðurstofan hafa rýnt í síðustu daga. Líklegt er landrisið haldi áfram í einhvern tíma sögn jarðeðlisfræðings. Veðurstofan og almannavarnir fara yfir stöðu mála á fundi á eftir.

Lögreglan í Prag telur maður sem varð þrettán bana í gær hafi drepið ungan mann og tveggja mánaða dóttur hans fyrr í mánuðinum. Lögregla rannsakar hvað manninum gekk til með árásinni sem er alvarlegasta í sögu Tékklands.

Skapa nýja þjóðarsátt, sagði formaður Starfsgreinasambandsins fyrir fyrsta fund Samtaka atvinnulífsins með breiðfylkingu verkalýðshreyfingarinnar í morgun. Samstaða hennar er mikill kostur segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

Íslenska ríkið mátti ekki lækka laun dómara og krefjast endurgreiðslu. Dómur Hæstaréttar var kveðinn upp skömmu fyrir hádegi.

Margir vildu kaupa TM af Kviku og hefur verið ákveðið hefja frekari viðræður við fjóra aðila.

Búist er við öryggisráð Sameinuðu þjóðanna greiði atkvæði í dag um ályktunartillögu vegna stöðunnar á Gaza. Deilt er um hvort þar eigi minnast á vopnahlé.

Skíðavertíðin hefst formlega í dag þegar stærstu skíðasvæði landsins verða opnuð í Bláfjöllum og Hlíðarfjalli.

Konur eru í fyrsta skipti í meirihluta meðal þeirra sem hljóta tilnefningu til íþróttamanns ársins.

Frumflutt

22. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,