Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 28. desember 2023

Fyrsta formlega fundi Samtaka atvinnulífsins og félaga um níutíu og þriggja prósenta 93% launafólks innan Alþýðusambands Íslands lauk rétt fyrir fréttir. Í sameiginlegri yfirlýsingu segir eitt mikilvægasta verkefnið verðbólgunni niður. Allir verði leggjast á eitt.

Margar sviðsmyndir eru fyrir hugsanlegt gos á Reykjanesskaga. Nýtt hættumatskort verður birt á morgun. Enn eru miklar líkur á eldgosi.

Tvær lyftur verða opnaðar fyrr í Bláfjöllum í dag til anna eftirspurn og dreifa álagi. minnsta kosti fimm þúsund lögðu leið sína í Bláfjöll í gær.

Heildsölverð mjólkurvara hækkar eftir áramót. Það er fjórða hækkun Mjólkursamsölunnar á einu ári. Lágmarksverð til til bænda hækkar um 2,25 prósent, samkvæmt ákvörðun Verðlags­nefndar búvara. Formaður Landsambands kúabænda hefði viljað meiri hækkun.

Ellefu hafa verið ákærðir í máli sem ákæruvaldið í Svíþjóð segir vera stærsta umhverfisglæp í landinu í hálfa öld.

Gagnaver við rætur Hlíðarfjalls á Akureyri gæti meira en tvöfaldast stærð, gangi áform fyrirtækisins At North eftir. Bæjarráð tekur málið til umfjöllunar eftir áramót.

20 fyrirtæki sýndu áhuga á mögulegt sérleyfi til byggja upp grunnaðstöðu við Jökulsárlón. Ferðamálafélag Hornafjarðar hefur safnað hátt í tveimur milljörðum í hlutafjárloforð til stofna félag sem getur keppt um verkið.

Frumflutt

28. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir