Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 19. október 2023

Framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar segir mál fatlaðs hælisleitanda frá Írak fordæmisgefandi og mjög mikilvægt með tilliti til réttinda fatlaðra; mikið vanti upp á þeirra gætt í úrskurði kærunefndar útlendingamála.

Gaza svæðið er áfram í herkví og öll landamæri lokuð. Talsmaður palestínskra heilbrigðisyfirvalda segir viðbúið mannfall aukist þegar lækningavörur, lyf og eldsneyti á heilbrigðisstofnunum klárast.

Flug um Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvöll hefur legið niðri í dag. Óvíst er með framhaldið en vindur verður nálægt viðmiðunarreglum síðdegis sögn veðurfræðings. Veðrið nær hámarki stuttu eftir hádegi.

Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir atvinnulífið einhverju leyti enn í afneitun þegar kemur umhverfismálum. Stjórnvöld, sem vinni aðgerðum í samvinnu við atvinnnulífið, takist á við vandann með hangandi hendi.

Nýr fjármálaráðherra segir skapa verði trú á hægt verði niður verðbólgu. Það hjálpi verkalýðshreyfingunni sannfæra sína félagsmenn um háar krónutöluhækkanir í kjarasamningum skili ekki endilega mestum árangri.

Starfandi framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur segir tilkynningum um börn og ungmenni beiti ofbeldi fari fjölgandi.

Frumflutt

19. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir