Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 26.mars 2024

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar tveggja þjófa sem brutust inn í bíl frá öryggisfyrirtæki í Kópavogi í gær og höfðu á brott með sér hátt í þrjátíu milljónir króna. Lögreglufulltrúi man ekki eftir álíka máli.

Óttast er um afdrif minnst 20 manns, eftir brú hrundi í Baltimore í Bandaríkjunum í nótt. Gámaflutningaskip hafði hafnað á einni undirstöðu hennar. Vatnið í ánni fyrir neðan er aðeins sex gráðu heitt.

Verðbólgan jókst á milli mánaða og mælist 6,8%. Húsnæði og matur vega hvað þyngst í hækkuninni. Forseti ASÍ segir vextirnir séu farnir næra verðbólguna.

Árásir Ísraelshers á Gaza hafa haldið áfram þrátt fyrir öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi ályktað um tafarlaust vopnahlé í gær. Lektor við segir Ísrael myndi stíga nýtt skref, ef stjórnvöld kysu hunsa ályktunina.

íbúum í Höfnum er ráðlagt loka gluggum og slökkva á loftræstingu vegna gosmengunar. Framkvæmdastjóri bláa lónsins segir líklegt lokun verði framlengd.

Farið hefur verið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þremur sakborningum í umfangsmiklu mansalsmáli. Fjórir úr hópi meintra brotaþola hafa verið leiddir fyrir dómara til gefa skýrslu.

Fyrri umræða um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára tefst um tæpar þrjár vikur. Meginástæðan er jarðhræringa á Reykjanesskaga og nýgerðra kjarasamninga.

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Úkraínu í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland getur með sigri tryggt sér sæti á EM í Þýsklandi í sumar.

Frumflutt

26. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir