Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 22. júlí 2024

Sífellt fleiri Demókratar lýsa stuðningi við Kamölu Harris eftir Joe Biden dró framboð sitt til forseta Bandaríkjanna til baka í gær. Þó er ekki öruggt Harris verði forsetaefni Demókrata.

Tilkynningum til barnavernda fjölgaði um tæp sautján prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins.

Þrjá mánuði tekur tíma í brjóstaskimun. Biðtíminn hefur lengst frá því Landspítalinn tók við skimunum af Krabbameinsfélaginu.

Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu á Íslandi telja horfurnar í rekstrinum sæmilegar fyrir komandi mánuði. Samkeppnin þó harðna einkum í norðurljósaferðum og þá frá öðrum norrænum ríkjum.

Erfitt hefur verið finna stað fyrir fólk sem býr í hjólhýsum og húsbílum í Reykjavík. Borgarstjóri vill frekar fjárfesta í húsnæði en hjólhýsabyggð.

Mikil úrkoma hefur verið á norðanverðu á landinu. Skriður hafa fallið og fámennt á er á tjaldsvæðum í Fjallabyggð.

Flauta þurfti af stórleik Rosenborg og Lilleström í norsku úrvalsdeildinni vegna mótmæla stuðningsmanna við myndbandsdómgæslu. Mótmælendur köstuðu meðal annars fiskibollum inn á völlinn.

Frumflutt

22. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir