Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 11. febrúar 2024

Tugir manna unnu í nótt viðgerðum á Njarðvíkurlögninni og miðar verkinu vel þótt aðstæður hafi verið erfiðar. Sjóða þarf saman tugi stórra stálröra utandyra fyrir nýja hjáveitulögn og heldur verkið áfram í dag.

Næstu daga og nætur gæti orðið kalt í húsum á Suðurnesjum . Almannavarnir brýna fyrir íbúum fara sparlega með rafmagn.

Mælingar benda til þess landris hafið nýju við Svartsengi. Eldfjallafræðingur á von á því atburðarás síðasta goss endurtaki sig.

Íbúðahús brann til grunna skammt norðan við Flúðir í morgun. Erfiðlega gekk komast húsinu en enginn var inni þegar eldurinn kom upp.

Forsætisráðherra Ísraels lofar örugg leið verði gerð fyrir óbreytta borgara í Rafah þegar innrás verður gerð í borgina. Hann hyggst halda þeirri áætlun til streitu þrátt fyrir viðvarandi víða að.

Formaður Félags Ísland-Palestína segir jákvætt embættismenn á vegum utanríkisráðuneytisins hafi verið sendir til Egyptalands vegna dvalarleyfishafanna á Gaza. Hins vegar eigi eftir koma í ljós hvort ferðin skili árangri.

Kansas City Cheifs og San Francisco 49ers leika í kvöld um hina eftisóttu Ofurskál í amersíka fótboltanum. Sérfræingar spá því höfðingjarnir frá Kansas vinni leikinn.

Frumflutt

11. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,