Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 2. febrúar 2024

Dómsmálaráðherra telur mikilvægt breyta lögum til vernda börn betur fyrir stafrænum kynferðisbrotum.

Milligöngumenn telja líkur á vopnahlé náist á Gaza á næstu vikum. Hléið stæði í sex vikur og fæli í sér Hamas sleppti gíslum. Samningar eru ekki endanlega í höfn en mikil bjartsýni ríkir.

Eftir því sem fleiri kvikugangar myndast á umbrotasvæðinu við Grindavík verður erfiðara fyrir kviku ferðast langar leiðir neðanjarðar. Þetta segir jarðeðlisfræðingur. Það því líklegast eldgos komi upp um miðbik kvikugangsins.

Tölvuárás var gerð á Háskólann í Reykjavík í nótt og forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS segir hana hafa mikil áhrif á starfsemi skólans.

Ríkissjóður hefur greitt tæpan hálfan milljarð króna í stuðning til greiðslu launa vegna hamfaranna í Grindavík á grundvelli laga sem voru samþykkt undir lok nóvember.

Áformum nýkjörins forseta Argentínu um stórfellda einkavæðingu ríkisfyrirtækja og breytingu á fjölda laga var harðlega mótmælt í Buenos Aires í gær. Lögregla skaut gúmmíkúlum á mótmælendur fyrir utan þinghús landsins.

Hríðarbylur gengur yfir landið suðvestanvert eftir hádegi og búast við töluverðum samgöngutruflunum. Fjallvegir eru víða lokaðir og vegum á láglendi, til dæmis Reykjanesbraut, gæti þurft loka með skömmum fyrirvara.

Frumflutt

2. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,