Hádegisfréttir
Hádegisfréttir 23. júní 2024
Lilja Rafney Magnúsdóttir varaþingmaður Vinstri grænna hefur sagt sig úr flokknum eftir að þingmenn hans samþykktu frumvarp um kvótasetningu á Grásleppu. Hún segist skilja við flokkinn með sorg í hjarta.
Tugir mála voru afgreidd á Alþingi rétt fyrir þinglok seint í gærkvöldi og mörg ný lög sett sem varða sölu ríkiseigna, heimildir lögreglu, mannréttindi og umhverfis- og orkumál.
Svo virðist sem hraunkæling og styrking varnargarða hafi gefið góða raun í baráttunni við að hemja hraunflæði yfir varnargarðana við Sýlingarfell. Enn er sprautað á hraunið sem virðist ekki lengur renna fram.
Maður sem er sakaður