Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 8. febrúar 2024

Stöðug virkni er í eldgosi sem hófst í morgun á svipuðum slóðum og gaus 18. desember. Gosspurngan hefur ekki lengst en viðbúið fleiri gosop geti opnast með litlum eða engum fyrirvara. Hraun fór yfir Njarðvíkuræð í hádeginu en hún flytur heitt vatn frá Svartsengi í Reykjanesbæ og á ellefta tímanum rann hraun yfir Grindavíkurveg við afleggjarann Bláa lóninu. Vinna við tengja fram hjá Njarðvíkuræð er í gangi og heldur áfram á morgun

Heitavatnslaust er í efri byggð Keflavíkur, í Sandgerði og Garði. Hættustigi vegna mögulegs vatnsleysisalls staðar á Suðurnesjum hefur verið lýst yfi. Fólk er beðið bíða með kynda með rafmagni. Gjall hefur fallið í Grindavík. .

Jarðskjálftavirkni jókst um hálftíma áður en gaus og merki sáust frá gosholum í Svartsengi. Talið er gosið gæti staðið í nokkra daga.

Forsætisráðherra segir allt kapp lagt á vernda innviði og dómsmálaráðherra brýnir fyrir almenningi fylgjast með upplýsingum frá almannavörnum.

Hermenn Ísraelshers eru reiðubúnir ráðast inn í landamæraborgina Rafah í suðurhluta Gaza en talið er um helmingur íbúa Gaza hafist þar við. Vonir dvína um vopnahlé komist á fljótlega.

Utanríkisráðherra segir innviðir landsins séu sprungnir vegna vaxandi fjölda hælisleitenda. Íslendingar geti ekki haldið áfram senda út þau skilaboð þeir ætli gera mest af öllum þjóðum í flóttamannamálum.

Aðalmeðferð í hryðjuverkamálinu hófst fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.

Hersveitir Rússa sækja af krafti bænum Avdiivka í Donetsk héraðinu í austurhluta Úkraínu, þar sem harðir bardagar hafa staðið yfir undanfarna mánuði. Nánast allir íbúar bæjarins hafa flúið í vesturátt, undan árásarliði Rússa.

Frumflutt

8. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,