Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 23. febrúar 2024

Tímamótakjarasamningar eru í vændum takist ljúka samningum í þessari lotu, sögn framkvæmdastjóra SA. Fullyrt er deilendur hafi náð saman um forsenduákvæði í samningunum.

Lög um uppkaup á íbúðum Grindvíkinga voru samþykkt á Alþingi í nótt.

Úkraínumenn geta fengið vernd hér á landi í eitt ár í viðbót, bæði þeir sem eru komnir og þeir sem vilja koma. Tvö ár eru liðin frá innrás Rússa í landið.

Nýjar viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins, þær þrettándu, vegna innrásarinnar snúa meðal annars kínverskum og indverskum fyrirtækjum sem skipta við Rússa.

Þriggja daga sorg hefur verið lýst yfir í Valencia á Spáni eftir fjórtán hæða blokk brann í gær. Vitað er fjórir eru látnir. Fjórtán er enn saknað.

Tugir skelkaðra ferðalanga leituðu skjóls í Staðarskála í vonskuveðri í gærkvöld.

Far bandarísks einfafyrirækis er lent á tunglinu.

Það kostaði ríkið tvo milljarða halda leiðtogafund Evrópuráðsins í fyrra. Helmingi meira en reiknað var með í upphafi.

Kvennalandslið Íslands í fótbolta leikur í dag fyrri umspilsleik sinn gegn Serbíu í Þjóðadeild Evrópu. Spennandi verkefni, segir þjálfari liðsins.

Frumflutt

23. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,