Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 11. maí 2024

Lögmaður þriggja kvenna sem var synjað um vernd á Íslandi og vísað úr landi gagnrýnir þær hafi verið úrskurðaðar í gæsluvarðhald fram brottför. Það ómannúðlegt þær fái ekki ganga frá sínum málum.

Ísraelskir skriðdrekar umkringja austurhluta Rafah-borgar, sem ríflega 100 þúsund íbúum var gert rýma fyrr í vikunni. Frekari rýming var fyrirskipuð í morgun og ljóst vígbúnaður við borgarmörkin eykst.

Frammistaða forsetaframbjóðenda í sjónvarpskappræðunum fyrir viku hafði mismunandi áhrif á áhorfendur eftir því hvaða frambjóðanda þeir styðja. Langmest áhrif höfðu kappræðurnar á þau sem myndu kjósa Höllu Tómasdóttur en langminnst á þau sem segjast myndu kjósa Höllu Hrund Logadóttur. Metáhorf var á kappræðurnar.

Mögulegt markmið Rússa með árásum á Kharkiv-hérað í norðurhluta Úkraínu, er lengja í víglínunni í norðvesturátt. Það myndi dreifa herafla Úkraínu yfir stærra svæði herafla sem þegar glímir við mönnunarvanda.

Framlag Hollands hefur verið dæmt úr keppni í Eurovison. Flytjandi lagsins sætir lögreglurannsókn eftir hafa veist starfsmanni keppninnar.

Matvælaráðherra segir lagaramminn um lagareldi algjörlega óásættanlegur og nýtt frumvarp nái betur utan um greinina. Atvinnuveganefnd hafi fengið breytingatillögur frá ráðuneytinu um gildistíma rekstrarleyfa.

Það þarf stórslys svo íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggi sér ekki sæti á HM á næsta ári. Liðið mætur Eistlandi í dag ytra.

Frumflutt

11. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir