Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 24. september 2023

Bæjarstjóri Voga hyggst senda nágrannasveitarfélögum erindi á næstu dögum um könnunarviðræður um sameiningu sveitarfélaganna. Reykjanesbær hefur þegar tekið vel í hugmyndina um sameinast Vogum.

Vegir og byggingar á jarðvegi sem gaf sig í Svíþjóð í fyrrinótt færðust um tugi metra við hamfarirnar. Margir mánuðir eru í hraðbrautin verði opnuð nýju.

Tvö þúsund og fjögur hundruð er á biðlista eftir greiningu hjá ADHD-teymi Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Teymið er hætt taka