Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 15. september 2023

Lagt er til ákvæðum stjórnarskrárinnar um umhverfi og auðlindir, eftirlitshlutverk dómstóla og alþingiskosningar verði breytt. Þetta er liður í heildarenduskoðun stjórnarskárinnar, verði tillögurnar samþykktar geta frambjóðendur kært ákvörðun Alþingis um gildi kosninga til Hæstaréttar.

Fimmtán langreyðar hafa veiðst frá því hvalveiðar hófust í síðustu viku. Ekki liggur fyrir hvenær Hvalur átta heldur til veiða á ný. Matvælastofnun stöðvaði veiðar skipsins í gær.

Fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, kom fyrir dómara í Madríd í morgun, en hann sakaður um kynferðisbrot og kúgun. Hann neitar hafa brotið af sér í fagnaðarlátunum eftir HM í sumar.

Verkfalli flestra fanga á Litla-Hrauni er lokið. Formaður félags fanga býst við starfsemi fangelsisins verði með eðlilegum hætti eftir helgi.

Forsætisráðherra Japans hefur ítrekað boð sitt um fund með leiðtoga Norður-Kóreu. síðarnefndi er enn í Rússlandi en óttast er hann ætli selja Rússum vopn.

Sjö sinnum fleiri gular veðurviðvaranir voru gefnar út í fyrrasumar en síðasta sumar.

Hálf öld er í dag síðan Karl Gústaf Svíakonungur tók við embætti og því eru hátíðahöld í landinu í dag og á morgun.

Valur mætir austurrísku meisturunum St. Pölten Frauen í umspili meistaradeildar kvenna í fótbolta, en dregið var í morgun. Sigurvegarinn kemst í riðlakeppnina.

Frumflutt

15. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,