Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 11. mars 2024

Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitir á Suðurlandi hafa verið kallaðar út vegna bíls sem tilkynnt var um hefði farið niður í vök á Þingvallavatni.

Það styrkti grun lögreglu skoða þyrfti viðskiptaveldi Davíðs Viðarssonar þegar hann keypti kastala Hjálpræðishersins á hálfan milljarð. Bróðir Davíðs og bókari eru meðal þeirra sem eru í gæsluvarðhaldi.

Litlar líkur eru á VR og Samtök atvinnulífsins gangi frá kjarasamningi í dag. Framkvæmdastjóri SA er þó bjartsýn það takist áður en mögulegt verkfall hefst á Keflavíkurflugvelli á föstudag í næstu viku.

Tuttugu og sjö börn, hið minnsta, hafa orðið hungurmorða á Gaza síðustu daga. Ekki tókst semja um vopnahlé fyrir Ramadan sem hefst í dag.

Fáni Svíþjóðar var dreginn húni við höfuðstöðvar Atlantshafsbandalagsins í morgun. Framkvæmdastjóri þess segir Pútín hafi mistekist veikja bandalagið.

Forseti Úkraínu gagnrýnir orð páfa um veifa eigi hvítum fána og semja um frið. Það allt önnur nálgun en hjá trúarleiðtogum í Úkraínu. Áður hafði utanríkisráðherra Úkraínu einnig gagnrýnt orð páfa.

Hættumati vegna snjóflóða er aðeins lokið fyrir tvö skíðasvæði á landinu. Á skíðasvæði Siglfirðinga í Skarðsdal eru biðraðir í lyftu, bílastæði og skíðaskýli á mesta hættusvæði en slíkt er óheimilt.

Svifryksmælar í Reykjavík sýndu óholl loftgæði á þremur stöðum í morgun. Heilbrigðisfulltrúi hjá heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur segir búið panta rykbindingu í nótt því spáð er þurru og stilltu veðri áfram.

Mótmæli vegna stríðsins á Gaza töfðu upphaf óskarsverðlaunahátíðarinnar. Oppenheimer var stóri sigurvegari kvöldsins og Úkraína hreppti sín fyrstu óskarsverðlaun.

Forsvarsmenn karlaliðs Vals í fótbolta freista þess samningum við Gylfi Þór Sigurðsson um leika með liðinu í sumar. Gylfi æfir með Val á Spáni í þessari viku.

Frumflutt

11. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,