Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 29. mars 2024

Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum segir bætur sem Vinnslustöðin hefur viðurkennt vegna skemmdu vatnslagnarinnar til Eyja séu langt frá því duga til bæta lögnina. Útgerðin verði gera meira til tjónið lendi ekki á íbúum.

Alþjóðadómstóllinn, sem hefur ásakanir um þjóðarmorð á Gaza til meðferðar, segir Ísraelar verði hleypa meiri hjálpargögnum inn á ströndina. Átökin í grannríkjunum stigmagnast enn 46 létust í árás Ísraela á Sýrland í nótt.

Slökkvilið Grindavíkur þarf beita ýmsum brögðum til reyna hefta gróðurelda við gosstöðvarnar. Mikill þurrkur er á suðvestanverðu landinu og þarf lítið til sinueldur kvikni.

Hart verður tekist á um völdin í Istanbúl, stærstu borg Tyrklands, þegar sveitarstjórnarkosningar verða haldnar í landinu á sunnudag. Sigur núverandi borgarstjóra gæti fleytt honum í forsetaframboð eftir fjögur ár.

Hvassviðrið setur strik í reikning skíðamanna um páskana. Það er lokað á skíðasvæðinu á Siglufirði vegna veðurs en opið víðast hvar annars staðar. Skíðagarpar verða þó líklega rjóðir í vöngum og vindbarðir eftir daginn.

Frumflutt

29. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir