Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 22. janúar 2026

Bandaríkin og Danmörk eru sögð ætla endurskoða samning um varnir Grænlands, eftir framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins náði lendingu í deilunni við Bandaríkjaforseta í gær. Framkvæmdastjórinn hefur ekki umboð semja fyrir Dani, segir forsætisráðherra Danmerkur.

Utanríkisráðherra segir létti aðeins hafi dregið úr spennu vegna Grænlands í gær.

Öllum starfsmönnum Vélfags hefur verið sleppt úr haldi. Fimm voru handteknir í gær vegna rannsóknar héraðssaksóknara sem gerði húsleit á sjö stöðum.

Árásir Rússa á borgaraleg skotmörk í Úkraínu eru stríðsglæpir, segir sendiherra Íslands.

Um tuttugu þúsund símtæki ekki sambandi við Neyðarlínuna þegar búið er slökkva á 2g og 3g sendum símafyrirtækjanna. Símafyrirtækin hafa sett upp símanúmer þar sem viðskiptavinir geta prófað hvort þeirra tæki nái sambandi.

Mikil hætta er á klæðing á þjóðvegi eitt brotni undan þunga vegna hláku og bleytu. Flutningabílstjórar sem aka suðurleiðina á milli Reykjavíkur og Austfjarða mega ekki fulllesta bíla.

Ísland mætir króatíska liðinu á morgun í fyrsta leik milliriðils á Evrópumóts karla í handbolta. Dagur Sigurðsson þjálfari Króata segir sína menn milli steins og sleggju.

Frumflutt

22. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,