Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 10. janúar 2025

Formaður Kennarasambands Íslands, vill framtíðarsýn í lausnum á lestrarvanda barna. Hann segir því fylgi óstöðugleiki í málaflokknum skipt hafi verið þrisvar um ráðherra mennta- og barnamála á kjörtímabilinu.

Yfirvöld í Íran mæta mótmælendum af hörku, tugir hafa verið drepnir og spítalar höfuðborgarinnar yfirfullir eftir nóttina. Írönsk yfirvöld hóta hámarksrefsingu fyrir taka þátt í mótmælunum.

Leikskólastjóri óttast flokkapólitík og yfirvofandi sveitarstjórnarkosningar verði til þess Reykjavíkurleiðin svokallaða í leikskólamálum verði ekki farin. Starfsfólk orðið langeygt eftir breytingum og margir kosið hverfa til starfa í öðrum sveitarfélögum.

Bandaríkjaforseti segist verða taka Grænland áður en Rússar eða Kínverjar geri það. Það ætli hann gera, með góðu eða illu.

Á þriðja þúsund rafbíla var seldur í nóvember og desember áður en reglum um styrki og vörugjald var breytt. Rafbílar eru verða ódýrari í innkaupum en bensínbílar auk þess vera ódýrari í rekstri segir sviðsstjóri hjá Umhverfis- og orkustofnun.

Ríkisútvarpið heldur ekki söngvakeppni með hefðbundnu sniði í ár. Þetta segir dagskrárstjóri RÚV. Ekki hefur verið ákveðið hvað kemur í staðinn.

Frumflutt

10. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,