Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 26. febrúar 2024

Bæjarstjórinn í Grindavík hvetur alla Grindvíkinga til fylgjast með íbúafundi Almannavarna síðar í dag; enda styttist í næsta gos. Enn eru hátt í tvö hundruð fjölskyldur án varanlegs húsnæðis.

Formaður Starfsgreinasambandsins vonar samningar náist við Samtök atvinnulífsins fyrir lok vikunnar. Atriðin sem út af standi séu þess eðlis takast eigi finna lausn á þeim.

Það hillir undir lok tæplega tveggja ára biðar eftir inngöngu Svía í Atlantshafsbandalagið. Ungverska þingið greiðir atkvæði í dag um aðild Svíþjóðar og samþykki er talið nær öruggt.

Lögmaður palestínskrar fjölskyldu sem bíður eftir komast hingað til lands frá Gaza segir íslensk stjórnvöld vinni alltof hægt og hefur kvartað til umboðsmanns Alþingis vegna athafnaleysis stjórnvalda.

Kröftug mótmæli bænda hafa sett mark sitt á Brussel í morgun. Lögregla telur um níu hundruð traktorum hafi verið ekið inn í borgina, mótmælendur hafa dreift skít á stræti og beitt traktorum til ryðja víggirðingum lögreglu úr vegi.

Hópur fjárfesta keypti í morgun hlutabréf í Alvotech fyrir 23 milljarða króna. Það sem af er degi hafa bréf í félaginu hækkað um ríflega ellefu prósent.

Vestanganga loðnunnar er helsta vonin um gefinn verði út kvóti á vertíðinni. Lítið fannst af loðnu um helgina og hafís tefur enn leit undan Vestfjörðum.

Frumflutt

26. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir