Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 16. janúar 2024

Of snemmt er lýsa yfir goslokum á Reykjanesskaga. Engin gosvirkni er sjáanleg. Síðast sáust hraunspýjur koma upp úr nyrðri sprungunni klukkan eitt í nótt. Sprungur suðvestanvert við Grindavík hafa stækkað töluvert. Áfram er mikil hætta.

Starfsmönnum HS Orku tókst í gærkvöld koma heitu