Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 28. október 2023

Ísland sat hjá við atkvæðagreiðslu Sameinuðu þjóðanna um mannúðarvopnahlé Ísraela og Hamas í gær, vegna ósættis við orðalag ályktunarinnar. Þingflokkur Vinstri grænna segir Ísland hefði átt greiða atkvæði með tillögunni.

Hundruð bygginga hrundu til grunna í loftárásum Ís