Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 10.júlí 2024

Samtök verslunar- og þjónustu telja óvíst hvort Alþingi hafi farið lögum við breytingu á búvörulögum í vor. Þau íhuga fara með málið fyrir dóm.

Auknir fjármunir til varnarmála og stuðningur við Úkraínu verða aðalumræðuefnin á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins. Bandaríkjaforseti hefur þegar heiti auknum vopnasendingum til Úkraínu.

<