Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 5. júlí 2024

Keir Starmer er tekinn við stjórnartaumum í Bretlandi. Rishi Sunak sagði af sér í morgun og ætlar hætta sem leiðtogi Íhaldsflokksins eftir afhroð í þingkosningunum í gær.