Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 28. júní 2024

Joe Biden Bandaríkjaforseti olli Demókrötum vonbrigðum í fyrstu forsetakappræðunum við Donald Trump. Sérfræðingur í kappræðum segir frammistöðu hans líklega þá verstu í sögunni.

Íslensk heimili flykkjast í verðtryggð lán samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Hagstofunnar. Útlit er fyrir