Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 30.maí 2024

Nokkuð hefur dregið úr krafti eldgossins í Sundhnúksgígaröðinni og hverfandi líkur eru á það valdi frekara tjóni.

Enn er rafmagnslaust í Grindavík og óljóst er hvenær hægt verður ráðast í viðgerðir. Ekki eru sýnilegar skemmdir á fráveitu- og lagnakerfum<