Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 5. apríl 2024

Fastlega er búist við Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lýsi yfir framboði til embættis forseta Íslands í dag. Ríkisstjórnin kom saman til fundar í morgun en hvorki forsætisráðherra aðrir ráðherrar vildu tjá sig um stöðu mála eftir fundi lauk.

Loforð Ísraelsstjórnar um hleypa aukinni neyðaraðstoð á Gaza duga ekki samkvæmt bandarískum stjórnmálum, höfuðmáli skipti hvernig tekst til. Man