Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 17. janúar 2024

Kvikugangurinn í Grindavík heldur áfram breikka og síga í nýja sigdalnum og fyrir norðan bæinn. Fagstjóri á Veðurstofunni segir dregið hafi úr jarðskjálftum og rólegra yfir en á meðan hreyfingar mælist þurfi hafa varann á.

Nær allur Grindavíkurbær fær heitt vatn og rafmagn en á milli 40 og 50 pípulagningamenn meta skemmdir í hitakerfum húsa í bænum. Engir íbúar fara inn í bæinn í dag til bjarga verðmætum.

Prófessor í jarðeðlisfræði segir miðað við núverandi aðstæður á Reykjanesskaga ekki skynsamlegt búa í Grindavík. Bæjarbúar þurfi búa sig undir jarðhræringar og eldgos geti varað í mánuði eða jafnvel ár.

Einn lést í umferðarslysi í Hvalfjarðarsveit í gærmorgun. Þetta er fimmta banaslysið í umferðinni á árinu.

Forseti Úkraínu varar við því þrátt fyrir samningar yrðu gerðir um hætta átökum í Úkraínu og deilan