Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 25. september 2023

Kona um fertugt situr í gæsluvarðhaldi eftir karlmaður á sextugsaldri fannst látinn í fjölbýlishúsi í austurborg Reykjavíkur á laugardagskvöld.

Ein fjölmennustu réttarhöld Íslandssögunnar eru hafin. Tuttugu og fimm sakborningar og nærri þrjátíu vitni gefa skýrslu í Bankastræti